11.12.2008 | 14:28
Egla!
Við í 6.bekk hópuðum okkur saman og gerðum verkefni að eigin vali (af verkefnum sem kennarar höfðu skipulagt). Ég var alltaf með Sif en við vorum með Örnu einu sinni í hópi enda eru þær rosalega góðar. Við Sif gerðum auglýsingu á bíómynd sem heitir "Dauði Kveldúlfs" sem er bönnuð mynd innan 12, semsagt við megum ekki horfa á hana. Svo fengum við Örnu í slaginn og fengum hljóð-upptökutæki og lásum inn fréttir af víkingatagi. Svo fór ég ein að skrifa bréf. Svo var dregið í aðra hópa og ég var í hópi með Sigrúni og Viktori við völdum Rök og Stærðfræðigreind og gerðum súlurit og plakat með ómögulegum hlutum. Svo gerðum við leikrit með Vermalandsför Egils (sem er rosa flott) Svo gerðu þau langskip og miðaldarbæ í þrívídd en ég hannaði og teiknaði leikföng. Þetta var mjög skemmtileg vinna.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 27.5.2009 kl. 13:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.